Fjölnota sundbleyjurnar frá Kekoa koma í einni stærð sem passa frá 4-19 kg. Smellur eru bæði að framan og á hliðunum til að minnka og stækka bleyjuna eftir þörfum. Breiðu og mjúku teygjurnar við lærin og um mittið er ekki eingöngu fyrir þægindi barnsins heldur komar þær í veg fyrir að 💩 fari á flakk. Innra lag bleyjunnar er úr CoolMax® performance moisture wicking technology (AWJ).
…
Fjölnota sundbleyjurnar frá Kekoa koma í einni stærð sem passa frá 4-19 kg. Smellur eru bæði að framan og á hliðunum til að minnka og stækka bleyjuna eftir þörfum. Breiðu og mjúku teygjurnar við lærin og um mittið er ekki eingöngu fyrir þægindi barnsins heldur komar þær í veg fyrir að 💩 fari á flakk. Innra lag bleyjunnar er úr CoolMax® performance moisture wicking technology (AWJ).
Einstaklega vel hönnuð bleyja sem vex með barninu þínu úr endurunnu efni, frábær vara sem hentar öllum jafnvel þótt það notir ekki taubleyjur.
Ytra efni er úr PUL, gert úr 100% endurunnum plastflöskum, sem hjálpar til við að draga úr framleiðsluorku um 75% og vatnsnotkun um 90% (samanborið við pólýesterefni). Hver bleyja sparar um það bil sex plastflöskur úr sjónum okkar og urðun.
STANDARD 100 by OEKO-TEX®
Inniheldur 1 sundbleyjuskel (án rakadrægni)
Hentar frá 4-19kg
Hannað í Wanaka, Nýja Sjáland.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.