Kjöt Krydd: Þessi hefðbundna blanda af jurtum, lauk, hvítlauk og sweet chili passar vel með kjöti. Þú getur notað kryddblönduna frá Nicolas Vahé á steikur, svínakjöt, kjúkling og pottrétti.
Kjúklingur: Kryddið inniheldur sætan chili, hvítlauk, túrmerik, engifer og kúmen. Prófaðu kryddblönduna ofan á kjúklingabringur eldaðar í …
Kjöt Krydd: Þessi hefðbundna blanda af jurtum, lauk, hvítlauk og sweet chili passar vel með kjöti. Þú getur notað kryddblönduna frá Nicolas Vahé á steikur, svínakjöt, kjúkling og pottrétti.
Kjúklingur: Kryddið inniheldur sætan chili, hvítlauk, túrmerik, engifer og kúmen. Prófaðu kryddblönduna ofan á kjúklingabringur eldaðar í ofni, kjúkling steiktan á pönnu eða í kjúklingapottrétt.
Fiskur: Blandan er fullkomin fyrir steiktan fisk og aðra sjávarrétti.
Grænmet: Þessi kryddblanda inniheldur hvítlauk, skalottlauk, svörtan pipar, steinselju, lauk og papriku.
Pizza: Blandan er fullkomin á Pítsuna.
Nicolas Vahé er franskur súkkulaðigerðarmaður og kokkur sem stofnaði sitt eigið vörumerki með það að markmiði að gera sælkeramat einfaldan og aðgengilegan fyrir alla. Vörurnar eru framleiddar úr hágæða hráefnum með áherslu á að skapa óvæntar bragðupplifanir með einstökum samsetningum. Auk matvara býður Nicolas Vahé einnig upp á eldhúsáhöld og fylgihluti sem sameina notagildi og fallega hönnun. Fyrirtækið er hluti af Society of Lifestyle, fjölskyldureknu margmerkjafyrirtæki sem leggur áherslu á nýsköpun og sköpunargleði.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.