Vörumynd

L.A. Girl Tinted Foundation 30ml

L.A. Girl
Á þeim dögum þar sem þú vilt vera með náttúrulega förðun þá er þessi farði alveg málið. Það er auðvelt að byggja upp farðann í eins mikla þekju og þú vilt þann daginn án þess að hann verði þykkur. Þessi nátturulegi farði þekur vel það sem þú vilt þekja og helst náttúrulegur á sama tíma. Farðinn er fullur af góðri næringu fyrir húðina þína eins og glýserín, Panthenól, E vítamín, Gínseng rót og lit…
Á þeim dögum þar sem þú vilt vera með náttúrulega förðun þá er þessi farði alveg málið. Það er auðvelt að byggja upp farðann í eins mikla þekju og þú vilt þann daginn án þess að hann verði þykkur. Þessi nátturulegi farði þekur vel það sem þú vilt þekja og helst náttúrulegur á sama tíma. Farðinn er fullur af góðri næringu fyrir húðina þína eins og glýserín, Panthenól, E vítamín, Gínseng rót og litunarþistils olíu. Húðin verður bjartari, full af raka og heilbrigð með þessum allt í einu rakakrem og farða í einni túbu. Það sem skipti líka máli eru hlutirnir sem voru ekki sagðir hér að ofan, þessi farði er ekki prófaður á dýrum, hann er vegan, án ilmefna og án parabenefna.Frá náttúrulegu lúkki að milli þekju. Glýserín, Panthenol, E vítamín, Gínseng rót, litunarþistils olía. Nálarþunnur stútur svo ekkert fari til spillis. Ekki prófað á dýrum, vegan og án paraben efna. Notist með Pro conceal fyrir meiri þekju þar sem þarf hyljara.

Verslaðu hér

  • Beautybar
    Beautybar ehf 511 1313 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.