Útirafmagnskertin frá Deluxe Homeart eru vatnsheld og lifa þau í allt að 1500 klukkustundir á hverju setti af rafhlöðum; en kertið þarf 2 stk C-rafhlöður (fylgja ekki). Hægt er að kaupa fjarstýringu með tímastilli en á kertinu sjálfu er on/off takki.
Deluxe Homeart er danskt vörumerki sem sérhæfir sig í LED vaxkertum með einstökum og raunverulegum loga. Kertin eru hönnuð með sérstakr…
Útirafmagnskertin frá Deluxe Homeart eru vatnsheld og lifa þau í allt að 1500 klukkustundir á hverju setti af rafhlöðum; en kertið þarf 2 stk C-rafhlöður (fylgja ekki). Hægt er að kaupa fjarstýringu með tímastilli en á kertinu sjálfu er on/off takki.
Deluxe Homeart er danskt vörumerki sem sérhæfir sig í LED vaxkertum með einstökum og raunverulegum loga. Kertin eru hönnuð með sérstakri "Real Flame" tækni sem gefur þeim raunverulegt og hlýlegt yfirbragð, án sóts og eldhættu. Með tímalausri hönnun eru Deluxe kertin tilvalin fyrir hvaða tilefni sem er, hvort sem er fyrir notalega stemningu á heimilinu eða meðal veisluskreytinga eins og fyrir brúðkaup eða stórviðburði þar sem ekki þarf að hafa áhyggjur af eldhættu og sót. Vörumerkið leggur áherslu á fallega lýsingu sem sameinar nútímalega tækni og klassíska fegurð.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.