Ríkt af trefjum, m.a. psyllium, sem sýnt hefur verið fram á að dragi úr um 17% af hitaeiningunum sem kötturinn innbyrðir, en skilur köttinn samt eftir saddan (miðað við að kötturinn borði Light fóðrið eingöngu).
Hátt prótein innihald sem viðheldur vöðvamassa og L-kar…
Ríkt af trefjum, m.a. psyllium, sem sýnt hefur verið fram á að dragi úr um 17% af hitaeiningunum sem kötturinn innbyrðir, en skilur köttinn samt eftir saddan (miðað við að kötturinn borði Light fóðrið eingöngu).
Hátt prótein innihald sem viðheldur vöðvamassa og L-karnitín sem hefur hlutverk í að viðhalda eðlilegum fituefnaskiptum.
Hjálpar til við að viðhalda kjörþyngd með lægra hlutfalli fitu. L-karnitín stuðlar einnig að aukinni fitubrennslu.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var á rannsóknamiðstöð Royal Canin gáfu til kynna að kettir sem voru lítið eitt of feitir voru 90% líklegri til að ná heilbrigðri þyngd yfir átta vikna tímabil eingöngu á Light Weight fóðrinu sbr. við þá sem ekki fengu Light Weight fóðrið yfir sama tímabil.
Prótein: 36.0% - Fita: 10.0% - Trefjar: 10.4%
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.