Vörumynd

Sílikonpeli - 150 ml. og 270 ml.

Nanobébé US

Hinn verðlaunaði Sílikon peli frá Nanobébé gerir pelagjöfina að ánægjulegri og góðri stund fyrir þig og barnið þitt. Sílikonpelinn kemur í veg fyrir magaóþægindi eftir gjöf þökk sé þriggja ventla sílikon túttunni. Þessi mjúki og þægilegi peli auðveldar breytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf.

  • Mýkt sem líkir eftir húð móðurinnar: Sveigjanlegur og mjúkur sílikonpeli sem gerir þ…

Hinn verðlaunaði Sílikon peli frá Nanobébé gerir pelagjöfina að ánægjulegri og góðri stund fyrir þig og barnið þitt. Sílikonpelinn kemur í veg fyrir magaóþægindi eftir gjöf þökk sé þriggja ventla sílikon túttunni. Þessi mjúki og þægilegi peli auðveldar breytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf.

  • Mýkt sem líkir eftir húð móðurinnar: Sveigjanlegur og mjúkur sílikonpeli sem gerir það að verkum að barnið á auðveldara með umbreytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf. Barnið ruglar síður saman gjöfum og því minni líkur á að barnið hafni brjóstinu eftir pelagjöf.
  • Þróuð sílikon tútta/Anti-Colic: 360° þriggja ventla tútta sem dregur úr lofti sem kemur í veg fyrir óþægindi í maga barnsins í kjölfar gjafar.
  • Hámarks þægindi: Sílikonpelinn er stöðugur og veltur ekki. Mælieiningar á pelanum auðvelda undirbúninginn fyrir gjöf og einnig til að sjá hversu mikið barnið hefur drukkið eftir hverja gjöf. Sílikonpelann má þvo í uppþvottavél og setja í örbylgjuofn. Frábær leið til að sótthreinsa pelann er að setja hann í Gufusótthreinsirinn frá Nanobébé.
  • Fylgir barninu fyrstu árin: Sílikonpelinn fæst í tveimur stærðum svo barnið geti haldið áfram að nota uppáhalds pelann sinn eftir því sem það stækkar.
  • Öruggur fyrir barnið: Án BPA, PVC, LEAD og PHTHALATE.
  • Gæði: 100% sílíkon að innan svo mjólkin komist aldrei í snertingu við plast.

Fáanlegur í fjórum litum: Gráum, hvítum, blágrænum og bleikum.

Hvað fylgir pelanum:

  • Sílikonpeli (150 ml. eða 270 ml.)
  • Tútta með hægu flæði ( túttur með öðru flæði eru seldar sér )
  • Ferðalok

Athugið: Þar sem sílikon er hitaþolið efni mælum við með því að hita þurrmjólkina eða brjóstamjólkina áður en hún er sett í pelann frekar en að hún sé hituð í pelanum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.