Taubleyjupokar eru ekki bara hugsaðir til þess að nota undir taubleyjur heldur er hægt að nota hann undir allt og ætti eiginlega að vera skyldueign fyrir alla foreldra. Hann er einnig afar hentugur til þess að hafa í leikskólanum undir óhreinu fötin, listaverkin eða fyrir sundferðina.
Pokarnir eru gerðir úr PUL efni sem er vatnshelt og heldur lykt inni.
Pokarnir koma í þremur…
Taubleyjupokar eru ekki bara hugsaðir til þess að nota undir taubleyjur heldur er hægt að nota hann undir allt og ætti eiginlega að vera skyldueign fyrir alla foreldra. Hann er einnig afar hentugur til þess að hafa í leikskólanum undir óhreinu fötin, listaverkin eða fyrir sundferðina.
Pokarnir eru gerðir úr PUL efni sem er vatnshelt og heldur lykt inni.
Pokarnir koma í þremur mismunandi stærðum.
Minnsti pokinn er 22x27cm og komast 1-2 taubleyjur fyrir í honum.
Miðstærðin er með tvemur hólfum, einu stóru og einu minna að framan. Pokinn er 35x40cm og komast 4-5 taubleyjur fyrir í honum.
Stærsti pokinn er 38x55cm og komast 10-12 taubleyjur fyrir í honum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.