Töre er einn vinsælasti vetrarskórinn frá Kavat og hefur mikinn karakter. Hann er frábær fyrir íslenskar aðstæður og er framleiddur úr Eco Performance leðri Kavat sem er vatnshelt, án króms, andar vel og aðlagar sig vel að fætinum. Hagnýtur rennilás að innanverðu á stærðum 22-35 gerir það auðvelt að fara í og úr skónum. Stærðir 36-41 eru ekki með rennilás en engu að síður auðvelt að fara í o…
Töre er einn vinsælasti vetrarskórinn frá Kavat og hefur mikinn karakter. Hann er frábær fyrir íslenskar aðstæður og er framleiddur úr Eco Performance leðri Kavat sem er vatnshelt, án króms, andar vel og aðlagar sig vel að fætinum. Hagnýtur rennilás að innanverðu á stærðum 22-35 gerir það auðvelt að fara í og úr skónum. Stærðir 36-41 eru ekki með rennilás en engu að síður auðvelt að fara í og úr skónum. Hann er fóðraður að innan með ullarblöndu sem er hlý og mjúk. Innleggið er úr ull og hægt er að taka það úr án vandamála og hægt er að nota skóinn án ullar innleggs. Sólinn er úr gúmmíi og gefur mjög gott grip í snjó og hálku.
Vottaður af umhverfismerki Evrópusambandsins og án króms og flúoríðefna.
Við mælum með að bera Kavat Eco Wax á skóna
https://www.ethic.is/collections/kavat/products/kavat-eco-wax
Töre er venjulegur í stærðunum í stærðum 22-35 en stór í stærðum 36-41 og í þeim stærðum er hann ekki með rennilás að innanverðu. Skórinn skal vera 1,5-2cm lengri en fóturinn þegar hann er tekinn í notkun og við mælum með að nota stærðartöfluna að neðan.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.