Vörumynd

Varanæring

Snyrtistofan Fegurð

Létt varanæring/serum sem veitir svakalega mikinn raka og slakar á herptum vörum. Fyrirbyggir niðurbrot og  myndun á varaþurrk. Heldur varasvæðinu hreinu og spornar gegn frunsumyndun.

Djúpvirkandi og einstaklega nærandi formúla sléttir varirnar, losar um herping og fyllir uppí fínar línur af völdum þurrks ásamt því að gefa aukna fyllingu. Mjög gott að nota sem primer undir varaliti. Varin…

Létt varanæring/serum sem veitir svakalega mikinn raka og slakar á herptum vörum. Fyrirbyggir niðurbrot og  myndun á varaþurrk. Heldur varasvæðinu hreinu og spornar gegn frunsumyndun.

Djúpvirkandi og einstaklega nærandi formúla sléttir varirnar, losar um herping og fyllir uppí fínar línur af völdum þurrks ásamt því að gefa aukna fyllingu. Mjög gott að nota sem primer undir varaliti. Varinar fá samstundis frísklegri litatón og milda glansáferð. Varanæringin inniheldur dásamlega blöndu af náttúrulegum innihald sefnum eins og sólkjarna- og hörfræjarolíu með ríkulegu magni af Omega 3 og 6 fitusýrum sem gefa einstaka næringu og verja varnar fyrir þurrk.

Erum með þrjár “bragð” tegundir. Watermelon, Passion Fruit og Salted Caramel.

Verslaðu hér

  • Snyrtistofan Fegurð ehf
    Snyrtistofan Fegurð ehf 567 6677 Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.