Vörumynd

Omer

Achielle

Erum með eitt hjól (tveggja gíra með fótbremsu) í verzlun okkar til að skoða og prófa.

Omer er caféracer sem fer með þig létt og leikilega milli staða í þéttbýli. Omer kemur í einni stærð 52cm og er hannað fyrir bæði kyn.
Eins og alltaf hjá  Achielle, þá getur þú ákveðið hvernig Omer hjólið þitt mun líta endanlega út. Hægt er að velja um 21 liti á hjólið. Möguleiki að bæta við böggla…

Erum með eitt hjól (tveggja gíra með fótbremsu) í verzlun okkar til að skoða og prófa.

Omer er caféracer sem fer með þig létt og leikilega milli staða í þéttbýli. Omer kemur í einni stærð 52cm og er hannað fyrir bæði kyn.
Eins og alltaf hjá  Achielle, þá getur þú ákveðið hvernig Omer hjólið þitt mun líta endanlega út. Hægt er að velja um 21 liti á hjólið. Möguleiki að bæta við bögglabera að framan, brettum, lás og ljósum.
Litir:  Glossy black, Matte black, Intens Red, Steelgrey, Creambeige, Olive grey, Night Blue, Turquoise, Pastel green, Marakech Brown (metallic), Moss green, Salmon Beige,  Mustard Gold (metallic), Antique Rosé (metallic), Bordeau, Tangerine, Emerald Green, Heavenly blue, Appel green, Sandy yellow, Chocolade brown
Hafðu samband og við aðstoðum þig að setja saman Omer reiðhjólið frá Achielle.
Afhendingartími: sjá skilmála

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt