Vörumynd

King Zydeco

Cinelli

King Zydeco er sérpantað fyrir þig.

Langar þig í malarhjól? Þá ætti þú að skoða King Zydeco frá Cinelli. Einstakt stell sem gerir þér kleift að hjóla hratt á mismunandi yfirborði: malbik, malarvegum og stígum ásamt grófum undirlagi.
King Zydeco hentar vel í endurance, klifur, möl og til að fara út fyrir malbikið. Þú hefur möguleikann að setja allt að 700x47c eða 650bx2.1" dekk und...

King Zydeco er sérpantað fyrir þig.

Langar þig í malarhjól? Þá ætti þú að skoða King Zydeco frá Cinelli. Einstakt stell sem gerir þér kleift að hjóla hratt á mismunandi yfirborði: malbik, malarvegum og stígum ásamt grófum undirlagi.
King Zydeco hentar vel í endurance, klifur, möl og til að fara út fyrir malbikið. Þú hefur möguleikann að setja allt að 700x47c eða 650bx2.1" dekk undir hjólið.
Hvort sem þú notar hjólið í keppni, útivist eða ferðalög þá kemur það þér á þinn leiðarenda.
Einnig er möguleiki að fá einungis stell til að setja saman sitt eigið drauma gravelhjól. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Búnaður

Stell: COLUMBUS Carbon Monocoque
Gaffall: COLUMBUS Futura CROSS 1-1/8” - 1-1/2” Tapered Carbon Monocoque
Ultegra Disc
Gírbúnaður: SHIMANO ULTEGRA 8020
Stýri: CINELLI VAI
Stýrisstemmi: CINELLI VAI
Sætispípa: CINELLI VAI 27.2
Gírskiptir: SHIMANO ULTEGRA R8020 DISC
Bremsur: SHIMANO ULTEGRA R8070 FLAT MOUNT
Bremsurótor: SHIMANO 160mm
Framskiptir: SHIMANO ULTEGRA R8000
Afturskiptir: SHIMANO ULTEGRA R8000
Sveifasett: SHIMANO ULTEGRA R8000 46/36T
Kassetta: SHIMANO ULTEGRA R8000 11/32T
Keðja: SHIMANO ULTEGRA 8000
Gjarðir: FULCRUM 600 DB
Dekk: WTB RIDDLER 700X37
Hnakkur: SELLA CINELLI
Shimano GRX 1x
Gírbúnaður: Shimano GRX 1x
Stýri : CINELLI VAI
Stýrisstemmi: CINELLI VAI
Stýrislegur: Integrated COLUMBUS Compass 1-1/8" 1-1/2"
Sætispípa: CINELLI VAI 27.2
Gírskiptir: Shimano GRX 600
Bremsur: Shimano GRX 400 / Shimano RT64 160mm F&R rotors
Afturskiptir: Shimano GRX 810 / 11 Speed / Long cage
Sveifasett: Shimano GRX 810 / 42T Size 170 (S) 172.5 (M/L) 175 (XL)
Sveifalegur: FSA BB386EVO
Kassetta: Shimano SLX / 11-42T
Keðja: KMC X11 EPT
Gjarðir: Fulcrum Racing 600 DB / Centerlock / 700c
Dekk: WTB Riddler / 700x37c / tan sidewall
Hnakkur: SSM Shortfit
Rival 1x
Gírbúnaður: SRAM RIVAL 1X11 DISC
Stýri: CINELLI VAI
Stýrisstemmi: CINELLI VAI
Sætispípa: CINELLI VAI 27.2
Gírskiptir: SRAM RIVAL
Bremsur: SRAM RIVAL HYDRO DISC
Bremsurótor: CENTERLINE 160mm
Afturskiptir: SRAM RIVAL LONG CAGE
Sveifasett: SRAM RIVAL 38T
Kassetta: SRAM RIVAL 11/42T
Keðja: SRAM RIVAL
Gjarðir: FULCRUM 600 DB
Dekk: WTB RIDDLER 700X37
Hnakkur: SELLA CINELLI

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 12, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt