Vörumynd

Zydeco Lala

Cinelli

Eigum stærð 54/M í verzlun okkar.

Zydeco LaLa er nýjast meðlimurinn í Zydeco línunni. Ál stell, búnaður frá Shimano og diskabremsur og allt að 700x42 dekk undir hjólið.
Ef þú ert að leita eftir skemmtilegu reiðhjóli til að nota í styttri/lengri hjólaferðir eða til nota allt árið um kring þá er Zydeco LaLa hjólið handa þér.
Möguleiki að setja bretti og bögglabera á hjólið.


B...

Eigum stærð 54/M í verzlun okkar.

Zydeco LaLa er nýjast meðlimurinn í Zydeco línunni. Ál stell, búnaður frá Shimano og diskabremsur og allt að 700x42 dekk undir hjólið.
Ef þú ert að leita eftir skemmtilegu reiðhjóli til að nota í styttri/lengri hjólaferðir eða til nota allt árið um kring þá er Zydeco LaLa hjólið handa þér.
Möguleiki að setja bretti og bögglabera á hjólið.


Búnaður
Stell: COLUMBUS Zonal Triple Butted Alloy
Gaffall: COLUMBUS Disc 1-1/8” Alu/Carbon
Stýrisstemmi: CINELLI 6061 Stem / Ø 31,8 / Angle 6° / H 40mm
Stýri: CINELLI Handlebar FLARE 6061 / Ø 31,8 / Drop 120mm(40) 130mm(42) - Reach
70mm / Flare Angle 12°
Sveifasett: FSA OMEGA MEGA EXO 48/32
Sætispípa: CINELLI Seat Post 6061 / Ø 31,6 / L350
Sveifalegur: FSA (BB-4000) / BSA 68mm
Framskiptir: SHIMANO SORA (FD-R3000)
Bremsur: TEKTRO MD-C510) Mekinal 160mm rótor
Kassetta: SUNRACE / 9 Speed / 11-34T
Afturskiptir: SHIMANO SORA (RD-R3000) / Direct Attach / 9 Speed
Gírskiptir: SHIMANO SORA
Gjarðir: SHINING (A250) 700C / 32H / FORMULA HUB
Hnakkur: CINELLI Steel rail / 145mm
Stýrislegur: Integrated COLUMBUS 1-1/8" 1-1/2"
Dekk: KENDA - FLINTRIDGE 700x35c
Keðja: KMC (X9)

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 12, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt