Vörumynd

Hársápa - lofnarblóm og te-tré

Friendly soap

Nærandi hársápa sem búin er til úr laxerolíu til að ná fram djúpnæringu og þykku og mjúku löðri sem bæði hreinsar og verndar hárið þitt.

Laxerolía hefur verið notuð í aldaraðir sem náttúruleg hárnæring og næring fyrir hársvörðin. Við blöndum henni saman við kókoshnetuolíu og ólívuolíu til að framleiða góða og rakagefandi hársápu.

Ilmkjarnaolíur úr lofnarblómi og te-tré eru rómaðar fyrir b…

Nærandi hársápa sem búin er til úr laxerolíu til að ná fram djúpnæringu og þykku og mjúku löðri sem bæði hreinsar og verndar hárið þitt.

Laxerolía hefur verið notuð í aldaraðir sem náttúruleg hárnæring og næring fyrir hársvörðin. Við blöndum henni saman við kókoshnetuolíu og ólívuolíu til að framleiða góða og rakagefandi hársápu.

Ilmkjarnaolíur úr lofnarblómi og te-tré eru rómaðar fyrir bakteríudrepandi eiginleika sína og stuðla að heilbrigðum hárvexti.

Ein svona Friendly hársápa er endingargóður, nettur og samanþjappaður valmöguleiki sem leyst getur af hólmi og dugað álíka lengi og þrír sjampóbrúsar. …og þessi elskar að ferðast.

Hvert stykki er handgert úr; laxerolíu, kókoshnetuolíu, ólívuolíu, lofnarblóma og te-tré ilmkjarnaolíum, vatni og engu öðru.

95 gr.

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.


Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, vatn, Sodium castorate, Lavandula angustifolia (lavender) essential oil contains linalool, limonene, geraniol, Melaleuca alternifolia (tea tree) essential oil contains limonene

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt