Vörumynd

Styrktarmen Píeta

Styrktargripir Leonard

Hálsmenið 2017 er selt til styrktar Píeta Ísland, sem eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Samtökin eru staðsett á Baldursgötu í Reykjavík þar sem þeir sem eru í sjálfsvígsvanda eiga aðgang að ókeypis ráðgjöf. Einnig er boðið upp á þjónustu fyrir aðstandendur þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

Fyrirmyndin er sótt til systursamtakanna á Írlandi en þar hefur náðst einstakur árang…

Hálsmenið 2017 er selt til styrktar Píeta Ísland, sem eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Samtökin eru staðsett á Baldursgötu í Reykjavík þar sem þeir sem eru í sjálfsvígsvanda eiga aðgang að ókeypis ráðgjöf. Einnig er boðið upp á þjónustu fyrir aðstandendur þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

Fyrirmyndin er sótt til systursamtakanna á Írlandi en þar hefur náðst einstakur árangur í sjálfsvígsforvörnum. Talið er að um átta þúsund Íslendingar glími við alvarlegt þunglynd og þar af séu um tvö þúsund með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.

Munu 20% af söluverði hvers grips renna til Píeta Íslands.

Verslaðu hér

  • Leonard
    Leonard 510 4000 Garðatorgi 5, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt