Vörumynd

Barna 3D leikteppi - Umferðargötur, blátt

IVI World

Er barnið brjálað í bíla? Við erum með svolítið sem það mun elska. Þetta 3D leikteppi er skreytt umferðargötum, fótboltavelli, hringtorgi og bílastæði, hannað til að örva og hvetja til skapandi leiks. Teppið veldur ekki ofnæmi, rafmagnast ekki og er blettaþolið. Það er gert úr eiturefnalausum efnum og litum og er auðvelt að þrífa.


Nánari lýsing

  • 3D leikteppi

Er barnið brjálað í bíla? Við erum með svolítið sem það mun elska. Þetta 3D leikteppi er skreytt umferðargötum, fótboltavelli, hringtorgi og bílastæði, hannað til að örva og hvetja til skapandi leiks. Teppið veldur ekki ofnæmi, rafmagnast ekki og er blettaþolið. Það er gert úr eiturefnalausum efnum og litum og er auðvelt að þrífa.


Nánari lýsing

  • 3D leikteppi
  • Efni: 100% polypropylene
  • Mál: :  S - 80 X 113 cm | S - 80 X 150 cm  | M - 100 X 150 cm | L - 134 X 180 cm | XL - 160 X 230 cm
  • Hönnun: Umferðargötur með fótboltavelli, hringtorgum og bílastæði
  • Hannað til að örva og hvetja til skapandi leiks
  • Veldur ekki ofnæmi, rafmagnast ekki og blettaþolið
  • Gert úr eiturefnalausum efnum og litum
  • Snyrtilegt og auðvelt að þrífa


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt