Vörumynd

Klettersack

TOPO Designs

Klettersack er enn einn klassíkerinn frá Topo Designs og ekki af ástæðulausu. Rúmgóður 25 lítra poki gerður til að þola sitt af hverju. Gerður úr 1050D Cordura® nylon og vatnsvörðu innra nylon efni. Heavy-duty YKK rennilásar og smellur. Styrktar lykkjur til að til að hengja í hjólaljós eða ísexi. Þessi poki er best geymdur á flakki uppi á fjöllum en jafnframt nógu stílhreinn fyrir vinnuna.

Klettersack er enn einn klassíkerinn frá Topo Designs og ekki af ástæðulausu. Rúmgóður 25 lítra poki gerður til að þola sitt af hverju. Gerður úr 1050D Cordura® nylon og vatnsvörðu innra nylon efni. Heavy-duty YKK rennilásar og smellur. Styrktar lykkjur til að til að hengja í hjólaljós eða ísexi. Þessi poki er best geymdur á flakki uppi á fjöllum en jafnframt nógu stílhreinn fyrir vinnuna.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Rúmgóður 25 lítra poki
-Stillanlegir hliðarvasar fyrir vatnsflöskur
-Framleiddur í USA
-Toplok með heavy-duty smellu-festingum og renndum vasa
- Stórt innra hólf, lokað með stillanlegri snúru og renndum innri vasa
-Innri vasi sem passar fyrir flestar 15" fartölvur
-Stór ytri renndur vasi neðst á poka
-Stillanlegir nylon borðar á hliðum til að þétta pokann að innihaldinu
-Sterkt griphald ofan á
-Bólstraðar axlarólar styrktar með bílbeltis-efni
-Lykkja fyrir ísexi
- Heavy-duty smellur og YKK rennilásar

Efni

1050D ballistic Cordura® / (Ripstop nylon á vissum módelum)
1000D / 420D nylon innra

Þyngd ca 950 gr
Stærð ca 51 × 28 x 12.5 cm
Rúmmál 25 lítrar
Módel Klettersack

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt