Vörumynd

Mountain Accessory Shoulder Bag

TOPO Designs

Uppfærð útgáfa á hinni vinsælu Accessory bag með stillanlegri axlaról úr klifurlínu með púða og carabiner festingum. Gerð úr 100% endurunnu nylon efni með fjölda vasa að innan sem að utan. Fóðrað innra hólf með veðurvörðum rennilásum. Nett hliðartaska sem eins og allt frá TOPO gerð til að endast þér daginn út og inn.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

Uppfærð útgáfa á hinni vinsælu Accessory bag með stillanlegri axlaról úr klifurlínu með púða og carabiner festingum. Gerð úr 100% endurunnu nylon efni með fjölda vasa að innan sem að utan. Fóðrað innra hólf með veðurvörðum rennilásum. Nett hliðartaska sem eins og allt frá TOPO gerð til að endast þér daginn út og inn.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Stillanleg axlaról úr klifurlínu
-Carabiner festingar
-Fóðrað innra hólf með innri vasa
-Veðurvarðir rennilásar
-Togflipar úr nylon
-Tveir ytri vasar
-Snagalykkja

Efni

200D endurunnið ripstop nylon


Stærð 26.5 × 20 cm
Rúmmál 1.4 lítrar
Módel Mountain Accessory Shoulder Bag

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt