Vörumynd

Bulan Kimono

Sigurdottir

„Bulan“ er gullfallegur kimono í mjúkum gráum lit með  glæsilegu og klassísku blómamynstri í mjúku vönduðu efni. Hver kimono er handgerður af balíska klæðskeranum okkar og því einstakur. Fáanlegur í takmörkuðu upplagi.

Þessi kimono er með breiðar ermar og kemur með belti sem þú getur vafið um mittið eða fyrir neðan brjóst.

Kimonoinn er hægt að nota á ýmsa vegu. Þú g…

„Bulan“ er gullfallegur kimono í mjúkum gráum lit með  glæsilegu og klassísku blómamynstri í mjúku vönduðu efni. Hver kimono er handgerður af balíska klæðskeranum okkar og því einstakur. Fáanlegur í takmörkuðu upplagi.

Þessi kimono er með breiðar ermar og kemur með belti sem þú getur vafið um mittið eða fyrir neðan brjóst.

Kimonoinn er hægt að nota á ýmsa vegu. Þú getur m.a. notað hann sem baðslopp eða yfir leggings eða gallabuxur.

Erum einnig með fylgihluti í sama mynstri.

Þvottaleiðbeiningar: Handþvo í köldu vatni

Efni: 40% silki og 60% viscose

Er í einni stærð sem passar öllum

Tvær lengdir: Síður (121 cm) og stuttur (91 cm)

Fyrirsætan er 170 cm á hæð

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt